Áhrif auglýsingabanns á áfengi á neyslu
26. nóvember 2011 
Kæri viðtakandi

Markmið könnunarinnar er að sjá hvort auglýsingabann á áfengi hafi áhrif á neyslu áfengis. 
Könnunin er hluti af rannsókn sem unnin er af Önnu Lóu Svandóttur, nema við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri og er hluti af lokaverkefni hennar. 

Það ætti ekki að taka lengur en 5-10 mínútur að svara könnuninni. 

Með fyrirfram þökk,

Anna Lóa Svansdóttir
Minnispunktar um leynd
Þessi könnun er nafnlaus (órekjanleg)
Svör þín eru órekjanleg nema sértæk spurning í könnuninni valdi því. Ef þú þurftir aðgangsorð til að komast í könnunina, getur þú verið viss um að það er ekki geymt með svörum þínum. Það er geymt í öðrum gagnagrunni þar sem einungis er fylgst með hvort þú ert búinn að svara eða ekki. Það er engin leið að tengja aðgangsorð við svör.

Þessi könnun er ekki virk núna. Þú munt ekki geta vistað svörun þína.


LimeSurvey is Free software
Donate